Úrslit Utandeildar Breiðabliks kláraðist í gærkvöld, KV og Gargólýtar mættust í jöfnum, skemmtilegum og spennandi leik. KV marði sigur í lokin, leikar enduðu 43-37. Þetta er annað árið í röð sem KV vinnur utandeild Breiðabliks.
 
Breiðablik þakkar þeim sem tóku þátt í ár og vonast eftir jafn góðri mætingu að ári. Leit er hafin að liði til að fella strákana úr vesturbænum.
 
Mynd/ Breiðablik.is: Sigurlið KV 2013