Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld þar sem Haukar komust á topp deildarinnar með stórum og öruggum sigri gegn Breiðablik. Haukar eru nú á toppi deildarinnar en Valsmenn sem eru í 2. sæti eiga leik til góða en þeir taka á móti Hamri á sunnudag.
Úrslit kvöldsins
ÍA-Augnablik 82-86 (41-13, 11-30, 14-21, 16-22)
ÍA: Kevin Jolley 21/11 fráköst/5 stoðsendingar, Áskell Jónsson 18, Hörður Kristján Nikulásson 17, Birkir Guðjónsson 14, Ómar Örn Helgason 7, Dagur Þórisson 3, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2/10 fráköst, Örn Arnarson 0, Jón Rúnar Baldvinsson 0, Erlendur Þór Ottesen 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Guðjón Jónasson 0.
Augnablik: Ágúst Angantýsson 26/6 fráköst, Leifur Steinn Árnason 21/6 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 15, Helgi Hrafn Þorláksson 14, Birkir Guðlaugsson 7, Þórarinn Örn Andrésson 2, Húni Húnfjörð 1/6 fráköst, Sigurður Samik Davidsen 0, Jónas Pétur Ólason 0.
Þór Ak.-Reynir S. 90-88 (26-27, 25-15, 25-21, 14-25)
Þór Ak.: Darco Milosevic 26/11 fráköst, Sigmundur Óli Eiríksson 19, Óðinn Ásgeirsson 14/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 14/7 fráköst, Sindri Davíðsson 10, Vic Ian Damasin 4, Elías Kristjánsson 2/5 fráköst, Bjarni Konráð Árnason 1, Nökkvi Jarl Óskarsson 0, Páll Hólm Sigurðsson 0, Björn B. Benediktsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0.
Reynir S.: Guðmundur Auðunn Gunnarsson 30, Eyþór Pétursson 17, Egill Birgisson 16/11 fráköst, Ragnar Ólafsson 7/5 fráköst, Ólafur Geir Jónsson 7/5 stoðsendingar, Reggie Dupree 6, Elvar Þór Sigurjónsson 5/8 fráköst, Bjarni Freyr Rúnarsson 0, Hinrik Albertsson 0.
Haukar-Breidablik 100-78 (24-14, 22-15, 27-20, 27-29)
Haukar: Terrence Watson 24/10 fráköst, Emil Barja 19/6 stolnir, Davíð Páll Hermannsson 12/7 fráköst, Helgi Björn Einarsson 10/6 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Þorsteinn Finnbogason 9, Kristinn Marinósson 8, Sigurður Þór Einarsson 7, Steinar Aronsson 6, Elvar Steinn Traustason 2/5 stoðsendingar, Guðmundur Kári Sævarsson 2, Jón Ólafur Magnússon 1, Andri Freysson 0.
Breidablik: Christopher Matthews 23/7 fráköst/6 stoðsendingar, Þorsteinn Gunnlaugsson 22/9 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 10, Atli Örn Gunnarsson 8/5 fráköst, Garðar Pálmi Bjarnason 5/4 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Pálmi Geir Jónsson 3/5 fráköst/3 varin skot, Aðalsteinn Pálsson 3/4 fráköst, Egill Vignisson 1, Ásgeir Nikulásson 0, Haukur Þór Sigurðsson 0, Hákon Bjarnason 0.
FSu-Höttur 72-82
Staðan í deildinni
Nr. | Lið | U/T | Stig |
---|---|---|---|
1. | Haukar | 14/3 | 28 |
2. | Valur | 14/2 | 28 |
3. | Höttur | 12/5 | 24 |
4. | Hamar | 12/4 | 24 |
5. | Þór Ak. | 10/7 | 20 |
6. | Breidablik | 8/9 | 16 |
7. | FSu | 7/10 | 14 |
8. | Augnablik | 3/14 | 6 |
9. | Reynir S. | 2/15 | 4 |
10. | ÍA | 2/15 | 4 |