Haukar hafa unnið sér inn sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð eftir öruggan sigur gegn Hetti á Egilsstöðum. Þá tóku Snæfell og Grindavík 1-0 forystu í rimmum sínum í 8-liða úrslitum í Domino´s deild karla.
 
Snæfell lagði Njarðvík 79-78 í háspennuslag og Grindavík hafði öruggan 103-86 sigur gegn Skallagrím.
 
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild karla:
 
Snæfell 79-78 Njarðvík (1-0)
Grindavík 103-86 Skallagrímur (1-0)
 
Grindavík-Skallagrímur 103-86 (23-18, 28-17, 27-21, 25-30)
 
 
Grindavík: Aaron Broussard 27/7 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 23/5 fráköst, Samuel Zeglinski 23/10 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 22/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 3/4 fráköst, Ryan Pettinella 1, Daníel G. Guðmundsson 0, Ólafur Ólafsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Davíð Ingi Bustion 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0.
 
Skallagrímur: Carlos Medlock 32, Páll Axel Vilbergsson 26/7 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 10/4 fráköst, Orri Jónsson 6, Davíð Ásgeirsson 5, Egill Egilsson 3, Birgir Þór Sverrisson 2, Trausti Eiríksson 2, Sigmar Egilsson 0/5 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 0, Atli Aðalsteinsson 0, Elfar Már Ólafsson 0.
 
 
Snæfell-Njarðvík 79-78 (22-16, 19-20, 16-20, 22-22)
 
Snæfell: Ryan Amaroso 27/10 fráköst, Jay Threatt 22/4 fráköst/9 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 17/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 6, Sigurður Á. Þorvaldsson 5/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Torfason 2/4 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Sveinn Arnar Davíðsson 0, Stefán Karel Torfason 0, Hafþór Ingi Gunnarsson 0.
 
Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 35/7 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Van 17/24 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11, Ágúst Orrason 6, Nigel Moore 5/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 2, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Óli Ragnar Alexandersson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Maciej Stanislav Baginski 0, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Brynjar Þór Guðnason 0.
 
 
Úrslit kvöldsins í 1. deild karla:
 
Hamar 84-83 FSu
Reynir Sandgerði 74-82 ÍA
Breiðablik 89-68 Þór Akureyri
Höttur 70-98 Haukar
Augnablik 68-76 Valur
 
Úrslitakeppnin í 1. deild verður því svona
 
Valur – Þór Akureyri
Hamar – Höttur
  
Mynd/ nonni@karfan.is – Hólmarar fögnuðu vel og innilega naumum háspennusigri gegn Njarðvík í kvöld.