KFÍ og Grindavík mættust á Jakanum í kvöld þar sem Grindvíkingar höfðu sigur og komust aftur á topp deildarinnar og nú með tveggja stiga forskot á Snæfell. Lokatölur á Ísafirði í kvöld voru 93-112 Grindavík í vil.
 
Grindavík hefur nú 32 stig á toppi deildarinnar en KFÍ 10 stig í botnsætinu og hefur liðið tapað síðustu sex deildarleikjum sínum. Damier Erik Pitts var stigahæstur hjá KFÍ með 37 stig, 9 fráköst og 5 stoðsendingar en hjá Grindavík var Aaron Broussard með 25 stig, 8 fráköst og 4 stoðsendingar.
 
Þá fóru fram tveir leikir í Domino´s deild kvenna í kvöld. Haukar gerðu góða ferð í Vodafonehöllina og lögðu val og KR hafði öruggan 20 stiga sigur á Fjölni.
 
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
 
KFÍ-Grindavík 93-112 (22-28, 18-17, 23-35, 30-32)
 
KFÍ: Damier Erik Pitts 37/9 fráköst/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 28/7 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 14/11 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 5/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 5, Jón Hrafn Baldvinsson 2/5 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2, Björgvin Snævar Sigurðsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Stefán Diegó Garcia 0, Haukur Hreinsson 0, Hákon Ari Halldórsson 0.
 
Grindavík: Aaron Broussard 25/8 fráköst, Samuel Zeglinski 24/4 fráköst/7 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 21/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 15/4 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 9, Ólafur Ólafsson 7, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6/11 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 5, Ryan Pettinella 0/6 fráköst.
 
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Tómas Tómasson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
Áhorfendur: 200
 
 
Úrvalsdeild kvenna, deildarkeppni
 
Valur-Haukar 69-78 (22-16, 14-22, 22-18, 11-22)
 
 
Valur: Jaleesa Butler 25/14 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 14/4 fráköst/8 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 11/5 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/8 fráköst/3 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 5/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 3, María Björnsdóttir 2, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 1, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 0, Kristín Óladóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.
 
Haukar: Siarre Evans 24/18 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 5/7 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Lovísa Björt Henningsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Aldís Braga Eiríksdóttir 0.
 
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Eggert Þór Aðalsteinsson
 
 
Fjölnir-KR 79-99 (14-33, 17-22, 25-20, 23-24)
 
Fjölnir: Britney Jones 32, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Fanney Lind Guðmundsdóttir 7/7 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/5 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Eva María Emilsdóttir 2, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 1, Eyrún Líf Sigurðardóttir 0/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0.
 
KR: Shannon McCallum 25/8 fráköst/7 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 17/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 13/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 12, Sara Mjöll Magnúsdóttir 11/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 6/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 5, Sólrún Sæmundsdóttir 4, Rannveig Ólafsdóttir 4, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2, Anna María Ævarsdóttir 0.
 
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Gunnar Andrésson
 
 
1. deild karla, deildarkeppni
 
Breidablik-FSu 79-65 (23-12, 15-17, 26-9, 15-27)
 
 
Breidablik: Pálmi Geir Jónsson 17, Atli Örn Gunnarsson 15, Þorsteinn Gunnlaugsson 12/13 fráköst, Christopher Matthews 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Halldór Halldórsson 9, Ásgeir Nikulásson 8, Hraunar Karl Guðmundsson 5/4 fráköst, Egill Vignisson 2, Baldur Már Stefánsson 0, Þórir Sigvaldason 0, Hákon Bjarnason 0, Aðalsteinn Pálsson 0.
 
FSu: Ari Gylfason 15, Daði Berg Grétarsson 13/4 fráköst, Matthew Brunell 12/11 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 9/6 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 8/4 fráköst, Arnþór Tryggvason 5/4 fráköst, Geir Elías Úlfur Helgason 2, Karl Ágúst Hannibalsson 1, Maciej Klimaszewski 0, Daníel Kolbeinsson 0, Gísli Gautason 0.
 
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Ingvar Þór Jóhannesson