Fjölnismenn voru rétt í þessu að leggja ÍR 79-70 í Domino´s deild karla. Með sigrinum setti Fjölnir Breiðhyltinga á botn deildarinnar ásamt KFÍ.
 
Grindavíkurkonur gerðu góða ferð í Stykkishólm í kvöld og lögðu þar Snæfellinga 73-76 og Haukar burstuðu Reyni Sandgerði 69-95 í 1. deild karla. Höttur gerði magnaða ferð í Hveragerði og skelltu heimamönnum 66-106!
 
 
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
 
Fjölnir-ÍR 79-70 (24-15, 20-17, 16-13, 19-25)
 
Fjölnir: Christopher Smith 22/22 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 15/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15/5 fráköst, Isacc Deshon Miles 12/7 fráköst/7 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 8/5 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Gunnar Ólafsson 3, Róbert Sigurðsson 0, Leifur Arason 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Smári Hrafnsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0.
 
ÍR: Eric James Palm 21/9 fráköst, Sveinbjörn Claessen 17/4 fráköst, D’Andre Jordan Williams 9/7 stolnir, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6, Ellert Arnarson 5/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 5/7 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/8 fráköst, Þorgrímur Emilsson 3, Tómas Aron Viggóson 0, Steinar Arason 0, Ragnar Bragason 0, Þorvaldur Hauksson 0.
 
 
Úrvalsdeild kvenna, Deildarkeppni
 
Snæfell-Grindavík 73-76 (20-18, 19-15, 18-27, 16-16)
 
Snæfell: Kieraah Marlow 21/5 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 15/6 fráköst/8 stoðsendingar, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 7/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 5/6 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 0/7 fráköst, Sara Sædal Andrésdóttir 0, Brynhildur Inga Níelsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0.
 
Grindavík: Crystal Smith 36/13 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 13/14 fráköst/6 stoðsendingar, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/5 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7/4 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 4, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Eyrún Ösp Ottósdóttir 2, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Hulda Sif Steingrímsdóttir 0.
 
1. deild karla, Deildarkeppni
 
Hamar-Höttur 66-106 (14-18, 25-26, 8-33, 19-29)
 
Hamar: Oddur Ólafsson 16/8 stolnir, Jerry Lewis Hollis 11/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 9, Bjartmar Halldórsson 8, Örn Sigurðarson 8/8 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 6, Ragnar Á. Nathanaelsson 3/10 fráköst, Hallgrímur Brynjólfsson 3, Eyþór Heimisson 2, Emil F. Þorvaldsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Lárus Jónsson 0.
 
Höttur: Austin Magnus Bracey 32/5 fráköst, Andrés Kristleifsson 26/5 fráköst, Frisco Sandidge 20/26 fráköst/8 stoðsendingar, Viðar Örn Hafsteinsson 15, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 8, Sigmar Hákonarson 3, Eysteinn Bjarni Ævarsson 2/9 fráköst, Ivar H. Haflidason 0, Frosti Sigurdsson 0.
 
 
Reynir S.-Haukar 69-95 (22-26, 16-21, 16-29, 15-19)
 
Reynir S.: Reggie Dupree 24/6 fráköst, Ólafur Geir Jónsson 16/4 fráköst, Eyþór Pétursson 9, Ragnar Ólafsson 7/4 fráköst, Hlynur Jónsson 5, Bjarni Freyr Rúnarsson 4/4 fráköst, Egill Birgisson 4, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 0, Eðvald Freyr Ómarsson 0, Elvar Þór Sigurjónsson 0, Hinrik Albertsson 0.
 
Haukar: Terrence Watson 29/10 fráköst, Haukur Óskarsson 21, Þorsteinn Finnbogason 10, Emil Barja 9, Kristinn Marinósson 6/7 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 5, Guðmundur Kári Sævarsson 3, Steinar Aronsson 3/6 fráköst, Andri Freysson 3, Alex Óli Ívarsson 3, Sigurður Þór Einarsson 3, Elvar Steinn Traustason 0.
 
 
Valur-ÍA 78-62 (25-17, 16-16, 19-15, 18-14)
 
Valur: Ragnar Gylfason 24, Atli Rafn Hreinsson 14/7 fráköst/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 9/14 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 8/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7/8 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 6/6 stoðsendingar, Kristinn Ólafsson 5, Benedikt Skúlason 4, Hlynur Logi Víkingsson 1, Jens Guðmundsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0.
 
ÍA: Hörður Kristján Nikulásson 21, Kevin Jolley 10/12 fráköst, Dagur Þórisson 9/4 fráköst, Áskell Jónsson 7/6 stoðsendingar, Ómar Örn Helgason 6, Birkir Guðjónsson 5, Sigurður Rúnar Sigurðsson 4/5 fráköst, Guðjón Jónasson 0, Erlendur Þór Ottesen 0, Þorsteinn Helgason 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Örn Arnarson 0.