Bakvörðurinn öflugi Eric Palm ,,rantaði” aðeins á Twitter í gær en ,,rant” útleggst mögulega á þá vegu að einhver sé að stunda kyndingar. Palm smellti inn eftirfarandi færlsum í gær, látum þær bara tala sínu máli hér að neðan:
 
 
Ljóst að einhverjir þjálfarar í úrvalsdeild hafa ekki þegið þjónustu leikmannsins sem vafalítið var á meðal beittustu leikmanna þetta tímabilið með 26,5 stig, 4,3 fráköst og 3,3 stoðsendingar.
 
Fylgstu með Karfan.is á Twitter:

@Karfan_is