Hörður Axel Vilhjálmsson var stigahæstur hjá Mitteldeutcher BC í gær þegar liðið vann 76-89 útisigur gegn botnliði Giessen 46ers. Hörður gerði 16 stig í leiknum á 28 mínútum.
 
Hörður var einnig með 10 stoðsendingar og tvö fráköst, ekki amaleg tvenna hjá kappanum. MBC er nú í 13. sæti Bundesligunnar með 11 sigra og 15 tapleiki en Walter Tigers í 8. sæti eru með 13 sigra svo úrslitakeppnin er ekki langt undan ef allt gengur að óskum hjá nýliðum MBC.
  
Staðan í Bundesligunni
#  Team G S N PKT + / – DIFF HEIM GAST LAST10 SERIE VGL
 
 
 Brose Baskets 24 21 3 42 :   6 2032 : 1751 +281 13-0 8-3 9-1 – 1  
 
 FC Bayern München 26 17 9 34 : 18 2102 : 1945 +157 11-3 6-6 7-3 – 1  
 
 EWE Baskets Oldenburg 23 16 7 32 : 14 1803 : 1641 +162 10-3 6-4 8-2 + 3  
 
 ratiopharm ulm 25 16 9 32 : 18 2090 : 1977 +113 8-3