Að ráðleggingu lögreglu verður að fresta öllum leikjum í dag.
Unnið er að því að finna nýja tíma í samráði við félögin.
Nýjir leiktímar verða kynntir jafnóðum og leikir verða settir á.
Leikir dagsins:
Domino´s kvenna:
Snæfell-Grindavík
Valur-Haukar
Fjölnir-KR
Njarðvík-Keflavík
Bikarkeppni drengjaflokks:
Grindavík-Stjarnan
KR-Valur
Bikarkeppni stúlknaflokks:
Haukar-Hamar