Níu leikir fóru fram í NBA deildinni í gær og í nótt. Meistarar Miami Heat bættu enn við félagsmetið sitt þegar liðið vann átjánda deildarleikinn í röð. Að þessu sinni voru það Indiana Pacers sem fengu að kenna á mætti meistaranna.
 
Miami 105-91 Indiana
LeBron James hafði tiltölulega hægt um sig með 13 stig í leiknum, 6 fráköst og 7 stoðsendingar en atkvæðamestur í liði Miami var Mario Chalmers með 26 stig og 7 fráköst. Chris Bosh bætti við 24 stigum og Dwyane Wade gerði 23. Hjá Indiana var David West stigahæstur með 24 stig. 18 sigurleikir í röð er eins og áður greinir nýtt félagsmet hjá Miami og lengsta sigurganga tímabilsins til þessa. Þá í fyrsta sinn í sögu félagsins hefur Miami nú lagt öll lið deildarinnar að velli á tímabilinu.
 
Tilþrif næturinnar
 
 
Úrslit næturinnar

FINAL
 
1:00 PM ET
BOS
79
OKC
91
22 23 20 14
 
 
 
 
23 27 18 23
79
91
  BOS OKC
P Pierce 20 Durant 23
R Bass 13 Durant 11
A Pierce 6 Perkins 5
 
Highlights
 
FINAL
 
3:30 PM ET
CHI