Magnús Þór Gunnarsson kom í viðtal hjá okkur á Karfan TV og ræddi aðeins umtalað atvik sem gerðist á milli hans og Jovans leikmanns Stjörnunnar. Magnús kvaðst hinsvegar vera nokkuð sáttur með sigurinn og að næsti leikur yrði bara stríð.
Magnús Þór: Ég er ekki floppari
Ef menn eru ekki tilbúnir í hörku þá eiga þeir ekki að vera í þessu