Í kvöld hefst tuttugasta umferðin í Domino´s deild karla en fimm leikir eru þá á dagskránni og vitaskuld allir kl. 19:15. Þá er einnig leikið í unglingaflokki sem og bikarkeppnum yngri flokka.
 
Leikir dagsins í Domino´s deild karla, 19:15
 
Keflavík – Þór Þorlákshöfn
Tindastóll – Njarðvík
KFÍ – Grindavík
KR – Stjarnan
Skallagrímur – Snæfell