Í dag fara fram þrír leikir í Domno´s deild kvenna. Viðureign Keflavíkur og KR var frestað fram til 16. mars. Tveir leikir hefjast kl. 16:30 en viðureign Fjölnis og Vals hefst kl. 18:45.
 
Leikir dagsins í Domino´s deild kvenna
 
16:30 Grindavík-Njarðvík
16:30 Haukar-Snæfell
18:45 Fjölnir-Valur