Í dag er síðari dagurinn í bikarkeppni yngri flokka en leikið er í Ásgarði og fóru þar fimm leikir fram í gær. Í dag eru fjórir leikir á dagskránni og hefst fjörið kl. 10:00.
 
Leikir dagsins í bikarkeppni yngri flokka
 
10:00 – 9. flokkur kvenna
Keflavík – Njarðvík
 
12:00 – 10. flokkur karla
Breiðablik – Njarðvík
 
14:00 – stúlknaflokkur
Haukar – Keflavík
 
16:00 – drengjaflokkur
Stjarnan – KR
 
Mynd/ tomasz@karfan.is