NBA deildin í nótt fór þannig að Miami Heat unnu sinn 16. sigur í röð og það nokkuð tæpt gegn nágrönnum sínum frá Orlando. Allt stefndi í það að óvæntur sigur Orlando myndi líta dagsins ljós en hver annar er Lebron James óð uppað körfu Orlando og setti úrslitastigin í 97:96 sigri.  LA Lakers lentu 21 stigi undir á útivelli í New Orleans í nótt en mögnuð endurkoma með Kobe Bryant í fararbroddi skilaði þeim gríðarlega dýrmætum sigri 108:102. Lakers halda enn í von um að ná í úrslitakeppnina í ár.  
 
 
 
 
 
FINAL
 
7:00 PM ET
BKN
99
CHA
78
26 17 28 28
 
 
 
 
29 24 9 16
99
78
  BKN CHA
P Johnson 22 Kidd-Gilchrist 17
R Evans 16 McRoberts 6
A Williams 8 Walker 8
 
Highlights
Game Stat FG% 3P% FT% REB TO
BKN 50.7 48.1 81.8 49 24