Leik Grindavíkur og KFÍ sem átti að fara fram í kvöld í Domino‘s deild karla hefur verið frestað. Þetta kemur fram í orðsendingu frá KKÍ.
 
 
Nýr leiktími er sunnudagur 10. mars klukkan 19:15