,,Okkar styrkur eftir áramót hefur verið að 5-7 leikmenn hafa verið að skila góðu framlagi,” sagði Einar Árni en í kvöld var aðeins grynnra á því þegar Njarðvík tapaði naumlega gegn Snæfell í Stykkishólmi í kvöld. Hólmarar leiða því einvígið 1-0 eftir æsispennandi slag gegn grænum.