KR komst í kvöld í undanúrslit Domino´s deildar karla eftir tíu stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í annarri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum. Karfan TV ræddi við Baldur og Helga að leik loknum.