Billy Baptist endaði með boltann í höndunum eftir að Valur Orri Valsson hafði skorað úr skoti í teignum gegn Njarðvík í næstsíðustu umferð Domino´s deildar karla. Hann skilaði boltanum til Njarðvíkinga í innkast með stæl.