Njarðvík og Keflavík mættust í 21. umferð Domino´s deildar karla og að leik loknum flugu sögur af svakalegum troðslum í leiknum. Þrjár af þessum troðslum má nú sjá hér að neðan og þær eru ekkert slor.