Karfan TV greip í skottið á Tómasi Þór Þórðarsyni blaðamanni hjá Morgunblaðinu sem var fyrstur manna mættur í Ásgarð en innan stundar hefst fyrsta viðureign Stjörnunnar og Keflavíkur í 8-liða úrslitum í Domino´s deild karla. Við ræddum örstutt við Tómas sem var kominn í ,,úrslitakeppnisgírinn.”