Kynningarfundur vegna úrslitakeppninnar í Domino´s deild karla fór fram í gær. Karfan TV lét sig ekki vanta og tók púlsinn á mönnum en úrslitakeppnin hefst annað kvöld með tveimur leikjum í 8-liða úrslitum.