Karfan TV ræddi við þá Ólaf Helga Jónsson, UMFN og Sigurð Þorvaldsson, Snæfell að lokinni viðureign liðanna í Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvíkingar jöfnuðu metin 1-1 í kvöld með öruggum sigri svo blásið verður til oddaleiks í Stykkishólmi á sunnudag.