Jovan Zdravevski leikmaður Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna brottrekstrarins sem dæmdur var á hann í gærkvöldi í viðureign Keflavíkur og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla.
 
Í yfirlýsingu Jovans sem er á ensku kemur fram að það sem gerðist að loknum fyrri hálfleik í gær sé það ósanngjarnasta sem komið hafi fyrir hann á leikvelli allt hans líf. Hann hafi verið atvinnumaður í körfuknattleik í 14 ár og aldrei áður verið sendur út úr húsi.
 
Yfirlýsing Jovans:
 
After the final buzzer before half time I relaxed but only to feel player number 10 surprisingly running into me and jabbing his elbow very hard into my back. I turned around and went to him to ask him what he was doing and he jumped back on the floor. Everyone could see that he threw himself on the floor. If I had actually pushed the man, members from his team would have come for me extremely angry, so they also saw what really happened. If they have any integrity they will tell you the truth. This is the most dirty thing a player can do and the most unfair thing that‘s happened to me on the court in my life. I have played basketball on a professional level for 14 years and I have never been kicked out of the gym.
 
Jovan
 
Mynd/ tomasz@karfan.is