,,Við náum í lið ennþá,” sagði Benedikt Guðmundsson á Hliðarlínunni í dag en Þór Þorlákshöfn hefur nú séð á eftir bæði Darra Hilmarssyni og Baldri Hr. Þór Þorlákshöfn Ragnarssyni í meiðsli. Óttast er að báðir leikmenn komist ekki aftur í búning þessa vertíðina. Við ræddum við Benna og lokuðum spjallinu á ógnarsterku liði Miami Heat í NBA deildinni en Benedikt fylgist vel með vestanhafs.