Rétt í þessu kom fram í kvöldfréttum RÚV að Herbert Arnarson væri hættur með úrvalsdeildarlið ÍR. Sigursælasta lið íslenskrar körfuknattleikssögu tryggði sæti sitt í úrvalsdeild í gær þrátt fyrir að hafa tapað gegn Keflavík í Toyota-höllinni.
 
 
Í viðtali við Herbert hjá RÚV kom fram að hann hafi verið ráðinn tímabundið og að nú tæki við leit að nýjum þjálfara.