Detroit var lítil fyrirstaða fyrir Miami Heat í nótt þegar þeir síðarnefndu sigruðu sinn 25. leik í röð. Á meðan þá töpuðu Detroit sínum 10. leik í röð. Leikurinn endaði 89:103 Miami í vil og það var jafnt á með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim seinni settu Miami í annan gír og völtuðu yfir Detroit. 
 
Washington Wizards gætu hafa sett stórt strik í úrslitakeppnis vonir Lakers þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og sigruðu 103:100 í LA í nótt. Allt leit þetta nokkuð vel út fyrir Lakers sem höfðu komið sér í 18 stiga forskot í fyrri hálfleik. En glopruðu því niður. Kobe Bryant snéri aftur á parketið og klúðraði tveimur færum á loka sekúndum leiksins til að jafna. 
 
Önnur úrslit næturinnar. 
 
 
FINAL
 
7:00 PM ET
NYK
99
TOR
94
25 25 27 22
 
 
 
 
22 15 34 23
99
94
  NYK TOR
P Anthony 37 Anderson 35
R Martin 11 Valanciunas 7
A Shumpert 3 Lowry 10
 
Highlights
Game Stat FG% 3P% FT% REB TO
NYK 53.5 45.5