Chris Paul verður seint talin mikill háloftafugl en í þessari sókn sem sést hér að neðan fer kappinn nokkuð hátt og ekki laust við að kappinn hreinlega fljúgi í smá stund því eins og þessi klippa sýnir þá virðist hann ná að taka tvö skot í einu og sama hoppinu.