Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í gær og í nótt. Það dró helst til tíðinda í Sacramento þar sem uppselt var á völlinn þegar Kobe Bryant og Lakers komu í heimsókn en rúmlega 17.000 manns voru í stúkunni. Gamli miðherjinn Wilt Chamberlain færðist svo neðar á stigalistanum því Kobe Bryant gerði 19 stig í leiknum og er nú fjórði stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA.
 
Lakers lögðu Sacramento 98-103 og er Kobe kominn með 31,434 stig á ferlinum. Í þriðja sæti situr enginn annar en Michael Jordan með 32,292 stig svo það eru innan við 1000 stig fyrir Kobe til að landa þriðja sætinu. Í 2. sæti listans er Karl Malone mwð 36,928 stig og Kareem Abdul-Jabbar er á toppnum með 38,387 stig.
 
Tilþrif næturinnar
 
 
Öll úrslit næturinnar
 

FINAL
 
2:00 PM ET
CHI
98
DAL
100
23 33 19 23
 
 
 
 
24 29 22 25
98
100
  CHI DAL
P Deng 25 Nowitzki 35
R Boozer 11 Wright 13
A Hinrich 6 James 7
 
Highlights
 
FINAL
 
7:00 PM ET
ORL
88