Það vantaði ekki kanónurnar í dómgæsluna við oddaleik Stjörnunnar og Keflavíkur. Kapparnir á Leikbrot.is skelltu í stutta ,,Dressmann-klippu” með dómurunum – alltaf hressandi að sjá léttu hliðarnar á málunum og það gera vinir okkar á Leikbrot.is oft og tíðum.