Alda Leif Jónsdóttir er ekki í leikmannahópi Snæfells í kvöld en nú stendur yfir viðureign Keflavíkur og Snæfells í Domino´s deild kvenna.
 
 
Alda Leif er að glíma við smávægileg meiðsli í öðrum fæti. Þegar þetta er ritað er staðan 9-13 fyrir Snæfell í Toyota-höllinni og leikar nýhafnir.