Ragnar M. Sigurðsson fagnar í dag 50 ára afmæli sínu en hann má í öllu falli kalla faðir Þorlákshafnar þegar kemur að körfuknattleik enda séð um að fjöldaframleiða leikmenn í ,,Höfninni.” Raggi sem einnig gengur undir nafninu Matti húsvörður er m.a. faðir þeirra Baldurs Þórs og Þorsteins sem leika í dag með Þór Þorlákshöfn í Domino´s deild karla.
 
 
Karfan.is sendir Ragnari og hans fjölskyldu heillaóskir á stórafmælinu.