Í gær komst Stjarnan í 8-liða úrslit Poweradebikarkeppninnar í kvennaflokki eftir sigur á grönnum sínum í Breiðablik eftir mikinn slag í Ásgarði. Hér að neðan má finna viðtöl við Kjartan Atla þjálfara Stjörnunnar og Bryndísi Hönnu leikmann Stjörnunnar. Þá er einnig rætt við Andra Þór Kristinsson þjálfara Breiðabliks.
 
 
 
Mynd með frétt: Bryndís Hanna og Lára Flosadóttir leikmenn Stjörnunnar