Þá er 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna lokið. Valskonur voru áðan að klára bikarmeistara Njarðvíkur 66-65.
 
Þessi lið munu skipa 8-liða úrslitin:
Stjarnan
Snæfell
Grindavík
Hamar
Þór Akureyri
KR
Keflavík
Valur
 
Valur-Njarðvík 66-65 (17-6, 14-17, 10-16, 25-26)Valur: Unnur Lára Ásgeirsdóttir 13/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 12/7 fráköst, Alberta Auguste 11/12 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 7/4 fráköst/5 stolnir, María Björnsdóttir 4/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 4/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 4, Þórunn Bjarnadóttir 4/6 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Kristín Óladóttir 0. Njarðvík: Lele Hardy 29/22 fráköst/7 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 12/5 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 8/6 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Erna Hákonardóttir 3, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Salbjörg Sævarsdóttir 2/8 fráköst/3 varin skot, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Ína María Einarsdóttir 0, Eygló Alexandersdóttir 0, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0.
  
Haukar-Keflavík 84-89 (23-17, 18-23, 25-29, 18-20)Haukar: Margrét Rósa Hálfdanardóttir 23/5 fráköst, Siarre Evans 17/20 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Lovísa Björt Henningsdóttir 9/6 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 7, Dagbjört Samúelsdóttir 6, María Lind Sigurðardóttir 5/5 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Ína Salome Sturludóttir 0. Keflavík: Jessica Ann Jenkins 24/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 19/4 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 16/4 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 15/8 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Ingunn Embla Kristínardóttir 8/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 4/13 fráköst/7 stoðsendingar, Sandra Lind Þrastardóttir 3, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Soffía Rún Skúladóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0. 
Stjarnan-Breiðablik 72-67 (21-9, 23-23, 11-20, 17-15)Stjarnan: Bryndís Hanna Hreinsdóttir 21, Kristín Fjóla Reynisdóttir 16/7 fráköst, Lára Flosadóttir 11/9 fráköst, Guðrún Ósk Guðmundsdóttir 9, Andrea Ösp Pálsdóttir 7/10 fráköst/7 stolnir, Heiðrún Ösp  Hauksdóttir 5/9 stoðsendingar, Ragnheiður Theodórsdóttir 3, Súsanna  Karlsdóttir 0, María Björk Ásgeirsdóttir 0, Klara Guðmundsdóttir 0, Guðrún Edda  Sveinbjörnsdóttir 0, Thelma Sif  Sigurjónsdóttir 0. Breiðablik: Aníta Rún Árnadóttir 17/8 fráköst/5 stolnir, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 14/13 fráköst/9 stoðsendingar, Efemía Rún Sigurbjörnsdóttir 12, Helena Mikaelsdóttir 6, Guðrún Edda Bjarnadóttir 6/5 fráköst, Hafrún Erna Haraldsdóttir 4, Erla María Guðmundsdóttir 4, Sæunn Sæmundsdóttir 2/7 fráköst, Hlín Sveinsdóttir 2.