Einn leikur fór fram í Domino´s deild kvenna í kvöld þegar Valskonur unnu nauman 66-71 sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni. Með sigrinum komst Valur upp í 2. sæti deildarinnar með 10 stig líkt og KR og Snæfell.
 
Njarðvík-Valur 66-71 (19-16, 9-14, 24-17, 14-24)
 
Njarðvík: Lele Hardy 25/30 fráköst/6 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 14, Eyrún Líf Sigurðardóttir 13/5 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 10/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 2, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Eygló Alexandersdóttir 0, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0, Ásdís Vala Freysdóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0.
 
Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 16, Alberta Auguste 14/8 fráköst/7 stolnir, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 13/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 8/4 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/15 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 5/8 fráköst, María Björnsdóttir 4, Guðbjörg Sverrisdóttir 3/10 fráköst, Elsa Rún Karlsdóttir 2, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Kristín Óladóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0.
 
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Steinar Orri Sigurðsson