Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld þar sem tvíframlengja varð viðureign ÍR og Þórs úr Þorlákshöfn. ÍR hafði að lokum sigur 110-107. Keflavík lagði svo Hauka, Tindastóll vann Breiðablik og KR náði í sigur á Ísafirði í búningum heimamanna.
 
Úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum
 
Haukar-Keflavík 79-90 (13-23, 18-23, 20-19, 28-25)
 
Haukar: Arryon Williams 33/21 fráköst, Haukur Óskarsson 16/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 12, Emil Barja 11/9 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Andri Freysson 5, Kristinn Marinósson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Jóhannes Páll Magnússon 0, Hlynur Viðar Ívarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Keflavík: Michael Craion 26/18 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 16/8 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 15/4 fráköst, Stephen Mc Dowell 12/4 fráköst, Valur Orri Valsson 6, Snorri Hrafnkelsson 5, Ragnar Gerald Albertsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 2, Andri Þór Skúlason 2, Andri Daníelsson 2, Almar Stefán Guðbrandsson 2/7 fráköst, Sigurður Vignir Guðmundsson 0.
 
 
KFÍ-KR 82-96 (16-24, 20-19, 23-26, 23-27)
 
KFÍ: Momcilo Latinovic 22/6 fráköst, Bradford Harry Spencer 18, Tyrone Lorenzo Bradshaw 16/4 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 8/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 6/9 fráköst, Pance Ilievski 0, Óskar Kristjánsson 0, Leó Sigurðsson 0, Haukur Hreinsson 0, Hákon Ari Halldórsson 0.
KR: Kristófer Acox 25/9 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 20, Martin Hermannsson 17/9 fráköst, Helgi Már Magnússon 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 11/7 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 5/5 fráköst, Keagan Bell 3, Sveinn Blöndal 3, Darri Freyr Atlason 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0.
 
 
Tindastóll-Breiðablik 87-77 (23-21, 18-15, 23-20, 23-21)
 
Tindastóll: George Valentine 24/10 fráköst/5 stoðsendingar, Drew Gibson 13/6 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 13/8 fráköst/5 stolnir, Hreinn Gunnar Birgisson 11/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 10/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Svavar Atli Birgisson 2, Sigtryggur Arnar Björnsson 1, Pétur Rúnar Birgisson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Friðrik Hreinsson 0.
Breiðablik: Hraunar Karl Guðmundsson 22, Gregory Rice 20/12 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 12/12 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 6/6 fráköst, Halldór Halldórsson 5, Sigmar Logi Björnsson 5/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 5, Hákon Bjarnason 2, Ásgeir Nikulásson 0, helgi@karfan.is 0, Haukur Þór Sigurðsson 0, Baldur Már Stefánsson 0.
 
 
ÍR-Þór Þ. 110-107 (18-15, 17-26, 24-24, 24-18, 15-15, 12-9)
 
ÍR: Isaac Deshon Miles 38/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 17/8 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 14/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Ellert Arnarson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 3, Þorvaldur Hauksson 2, Þorgrímur Emilsson 0, Hreggviður Magnússon 0, Ragnar Bragason 0.
Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 31/5 stoðsendingar, Robert Diggs 29/9 fráköst/3 varin skot, Darrell Flake 14/12 fráköst, Emil Karel Einarsson 9, Grétar Ingi Erlendsson 8/8 fráköst, Darri Hilmarsson 7/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 5/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0.