Í kvöld fóru fram fimm leikir í Lengjubikar karla en það voru lokaleikirnir í riðlakeppninni. Tindastóll og Þór Þorlákshöfn töpuðu bæði en komust samt áfram.
 
Úrslit kvöldsins, Lengjubikar
 
Fyrirtækjabikar karla, B-riðill
 
KR-Hamar 77-68 (22-20, 20-15, 19-24, 16-9)
 
KR: Martin Hermannsson 19, Helgi Már Magnússon 19, Finnur Atli Magnusson 16, Brynjar Þór Björnsson 14, Kristófer Acox 4, Jón Orri Kristjánsson 2, Emil Þór Jóhannsson 2, Sveinn Blöndal 1, Keagan Bell 0, Darri Freyr Atlason 0, Danero Thomas 0, Ágúst Angantýsson 0.
 
Hamar: Jerry Lewis Hollis 31, Örn Sigurðarson 18, Ragnar Á. Nathanaelsson 7, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Hjalti Valur Þorsteinsson 4, Lárus Jónsson 2, Halldór Gunnar Jónsson 2, Eyþór Heimisson 0, Björgvin Snær Sigurðsson 0, Bjartmar Halldórsson 0, Stefán Halldórsson 0.
 
Fyrirtækjabikar karla, C-riðill
 
Stjarnan-Tindastóll 98-86 (26-30, 18-21, 32-15, 22-20)
 
Stjarnan: Brian Mills 19/8 fráköst/3 varin skot, Justin Shouse 19/7 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17, Jovan Zdravevski 15/5 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 4/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Kjartan Atli Kjartansson 0.
 
Tindastóll: George Valentine 25/11 fráköst, Drew Gibson 22/4 fráköst/12 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 11, Helgi Rafn Viggósson 7/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 5, Sigtryggur Arnar Björnsson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Svavar Atli Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 1, Birgir Þór Guðmundsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0.
 
 
 
Fjölnir-Breiðablik 117-82 (40-23, 27-13, 21-23, 29-23)
 
Fjölnir: Elvar Sigurðsson 20, Tómas Heiðar Tómasson 19, Sylverster Cheston Spicer 15, Jón Sverrisson 13/12 fráköst, Paul Anthony Williams 13, Leifur Arason 10, Arnþór Freyr Guðmundsson 9, Smári Hrafnsson 8, Tómas Daði Bessason 4, Björn Ingvi Björnsson 4/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 2/7 stoðsendingar, Daníel Freyr Friðriksson 0.
 
Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/9 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 18/8 fráköst, Gregory Rice 17, Pálmi Geir Jónsson 17/6 fráköst, Halldór Halldórsson 3, Ægir Hreinn Bjarnason 3, Rúnar Pálmarsson 2, Ásgeir Nikulásson 2, Haukur Þór Sigurðsson 0, Hákon Bjarnason 0, Arnar Bogi Jónsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0.
 
 
ÍR-Valur 99-101 (22-23, 28-25, 29-27, 20-26)
 
ÍR: Eric James Palm 19, Hreggviður Magnússon 13, Sveinbjörn Claessen 13/7 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 11/9 fráköst, Isaac Deshon Miles 11, Ellert Arnarson 10, Nemanja Sovic 10/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/4 fráköst, Tómas Aron Viggóson 4, Þorvaldur Hauksson 0.
 
Valur: Chris Woods 42/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 19/12 fráköst, Ragnar Gylfason 11/4 fráköst/5 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 10, Atli Rafn Hreinsson 5/4 fráköst, Benedikt Skúlason 4, Hlynur Logi Víkingsson 4, Þorgrímur Guðni Björnsson 4/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2/4 fráköst, Bergur Ástráðsson 0, Jens Guðmundsson 0.
 
 
 
Þór Þ.-Njarðvík 83-88 (24-26, 17-21, 24-19, 18-22)
 
Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 24/6 fráköst/6 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/4 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 13/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Darri Hilmarsson 7/5 stolnir, Baldur Þór Ragnarsson 7/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Darrell Flake 0/6 fráköst, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.
 
Njarðvík: Nigel Moore 24/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marcus Van 20/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 15/7 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 11, Hjörtur Hrafn Einarsson 6, Óli Ragnar Alexandersson 0, Ólafur Helgi Jónsson 0, Magnús Már Traustason 0, Maciej Stanislav Baginski 0, Brynjar Þór Guðnason 0.
 
Þau lið sem komin eru í undanúrslit Lengjubikarsins:
Grindavík, Snæfell, Tindastóll og Þór Þorlákshöfn
Undanúrslitin verða þannig að Grindavík mætir Snæfell og Þór Þorlákshöfn mætir Tindastól. Undanúrslitin og úrslitin verða leikin í Stykkishólmi um næstu helgi.
 
Mynd/ nonni@karfan.is – Helgi Rafn og félagar í Tindastól fögnuðu í Ásgarði þrátt fyrir tap.