Í kvöld lauk sjöttu umferð í Domino´s deild karla þar sem KR hafði öruggan sigur gegn Njarðvík og Stjarnan skellti sér í toppsætið með Snæfell eftir sterkan sigur á ÍR í Ásgarði.
 
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild karla
 
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
 
Stjarnan-ÍR 89-69 (26-15, 16-24, 20-14, 27-16)
 
Stjarnan: Justin Shouse 26/8 fráköst/13 stoðsendingar, Brian Mills 21/13 fráköst/3 varin skot, Marvin Valdimarsson 17/7 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Dagur Kár Jónsson 8, Jovan Zdravevski 8, Fannar Freyr Helgason 6/9 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3, Björn Kristjánsson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0.
 
ÍR: Eric James Palm 19, Nemanja Sovic 17/11 fráköst, Isaac Deshon Miles 8/4 fráköst, Sveinbjörn Claessen 7/4 fráköst/5 stoðsendingar, Hreggviður Magnússon 7, Hjalti Friðriksson 6/10 fráköst, Ellert Arnarson 5, Þorvaldur Hauksson 0, Þorgrímur Emilsson 0, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0, Ólafur Már Ægisson 0, Tómas Aron Viggóson 0.
 
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Guðmundsson
 
 
 
KR-Njarðvík 87-70 (23-27, 18-17, 22-16, 24-10)
 
KR: Brynjar Þór Björnsson 22/11 fráköst, Helgi Már Magnússon 15/4 fráköst, Martin Hermannsson 12/5 stoðsendingar, Finnur Atli Magnusson 12/8 fráköst, Danero Thomas 10/4 fráköst, Keagan Bell 9, Kristófer Acox 5/7 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 2, Darri Freyr Atlason 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Kormákur Arthursson 0, Ágúst Angantýsson 0.
 
Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 17, Marcus Van 16/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 13, Nigel Moore 12/8 fráköst, Ágúst Orrason 6, Ólafur Helgi Jónsson 2, Friðrik E. Stefánsson 2, Maciej Stanislav Baginski 2, Oddur Birnir Pétursson 0, Birgir Snorri Snorrason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Magnús Már Traustason 0.
 
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Davíð Kr. Hreiðarsson, Jon Þór Eyþórsson
 
 
Einnig var leikið í 1. deild karla í kvöld:
 

1. deild karla, Deildarkeppni

Breidablik-Hamar 78-81 (15-10, 16-24, 27-21, 20-26)

Breidablik: Gregory Rice 29/4 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 15/5 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 14/10 fráköst, Ægir Hreinn Bjarnason 9/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 6, Hákon Bjarnason 3, Halldór Halldórsson 2, Ásgeir Nikulásson 0, Pálmi Geir Jónsson 0, Sigmar Logi Björnsson 0, Haukur Þór  Sigurðsson 0, Þórir Sigvaldason 0. 

Hamar: Jerry Lewis Hollis 28/10 fráköst, Örn Sigurðarson 20/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 15, Ragnar Á. Nathanaelsson 10/6 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 4, Bjarni Rúnar Lárusson 2, Bjartmar Halldórsson 2, Eyþór Heimisson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Hjalti Valur Þorsteinsson 0, Stefán Halldórsson 0, Lárus Jónsson 0/4 fráköst. 


Haukar-Valur 89-93 (24-21, 28-29, 18-14, 19-29)

Haukar: Aaron Williams 24/13 fráköst, Haukur Óskarsson 20, Emil Barja 13/8 fráköst/11 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 8/5 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 8, Þorsteinn Finnbogason 6, Kristinn Marinósson 5, Andri Freysson 5, Sveinn Ómar Sveinsson 0, Hlynur Viðar Ívarsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0. 

Valur: Chris Woods 30/15 fráköst, Ragnar Gylfason 28/4 fráköst, Birgir Björn Pétursson 10/9 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 9/9 fráköst/7 stoðsendingar, Atli Rafn Hreinsson 8/6 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Þorgrímur Guðni Björnsson 3/4 fráköst, Hlynur Logi Víkingsson 0, Jens Guðmundsson 0, Benedikt Skúlason 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0.

 
FSu 94-86 Augnablik
 
Mynd/ nonni@karfan.is – Frá viðureign Stjörnunnar og ÍR í Ásgarði í kvöld. Marvin Valdimarsson var með 17 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í liði Stjörnunnar í kvöld.