Í kvöld lauk sjöundu umferð í Domino´s deild karla, heil umferð fór fram í 1. deild karla og Snæfell tók á móti Fjölni í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins í kvennaflokki.
 
Úrslit:
 
Poweradebikarkeppni kvenna – 16 liða úrslit
 
Snæfell-Fjölnir 76-57 (25-17, 18-13, 19-14, 14-13)
 
Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 17/7 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 12/8 fráköst/6 stoðsendingar, Kieraah Marlow 11/14 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/10 fráköst, Rósa Indriðadóttir 9/5 fráköst, Aníta Sæþórsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 1, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.
 
Fjölnir: Britney Jones 28/7 fráköst/6 stoðsendingar, Bergdís Ragnarsdóttir 12/4 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 6/7 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/4 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/5 fráköst, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 2, Fanney Lind Guðmundsdóttir 2, Telma María Jónsdóttir 0, Erna María Sveinsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Eva María Emilsdóttir 0.
 
Domino´s deild karla
 
Þór Þ.-Fjölnir 92-83 (21-24, 26-26, 24-18, 21-15)
 
Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 46/10 fráköst, Darrell Flake 23/11 fráköst, David Bernard Jackson 11/6 fráköst, Darri Hilmarsson 9, Baldur Þór Ragnarsson 3/10 stoðsendingar, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Grétar Ingi Erlendsson 0.
 
Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 21/15 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16, Jón Sverrisson 11/8 fráköst, Árni Ragnarsson 11/4 fráköst, Paul Anthony Williams 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 7, Gunnar Ólafsson 7, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2, Smári Hrafnsson 0, Róbert Sigurðsson 0, Elvar Sigurðsson 0, Björn Ingvi Björnsson 0.
 
 
ÍR-KR 74-79 (19-21, 23-16, 17-16, 15-26)
 
ÍR: Eric James Palm 20/5 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 15/8 fráköst, Isaac Deshon Miles 11, Hreggviður Magnússon 9/8 fráköst, Sveinbjörn Claessen 8, Vilhjálmur Theodór Jónsson 4, Ellert Arnarson 3, Hjalti Friðriksson 2, Þorvaldur Hauksson 2, Tómas Aron Viggóson 0, Ragnar Bragason 0, Þorgrímur Emilsson 0.
 
KR: Martin Hermannsson 29/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 16/7 fráköst, Finnur Atli Magnusson 13/5 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 9/8 stoðsendingar, Keagan Bell 5, Danero Thomas 4/4 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 3, Darri Freyr Atlason 0, Sveinn Blöndal 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ágúst Angantýsson 0, Jón Orri Kristjánsson 0/5 fráköst.
 
 
 
1. deild karla

Hamar-ÍA 92-80 (27-18, 20-26, 20-18, 25-18)

Hamar: Jerry Lewis Hollis 35/23 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 25/10 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 11/5 stoðsendingar, Ragnar Á. Nathanaelsson 8/18 fráköst, Eyþór Heimisson 3, Halldór Gunnar Jónsson 3, Lárus Jónsson 2/7 stoðsendingar, Bjartmar Halldórsson 2, Hjalti Valur Þorsteinsson 2, Björgvin Snær Sigurðsson 1, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Hallgrímur Brynjólfsson 0. 

ÍA: Lorenzo Lee McClelland 28/7 fráköst/9 stoðsendingar, Áskell Jónsson 16/6 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 11/5 fráköst, Ómar Örn Helgason 10, Elfar Már Ólafsson 5/6 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 4, Böðvar Sigurvin Björnsson 4, Birkir Guðjónsson 2, Jón Rúnar Baldvinsson 0, Örn Arnarson 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Þorsteinn Helgason 0. 

Augnablik-Haukar 83-105 

Reynir S.-FSu 91-88 (27-29, 19-19, 20-21, 25-19)

Reynir S.: Reggie Dupree 25/6 fráköst, Eyþór Pétursson 16, Ólafur Geir Jónsson 12/4 fráköst, Alfreð Elíasson 12/4 fráköst, Elvar Þór Sigurjónsson 8/4 fráköst, Hlynur Jónsson 8/5 fráköst, Bjarni Freyr Rúnarsson 6/5 fráköst, Einar Thorlacius Magnússon 2, Ragnar Ólafsson 2, Þórður Freyr Brynjarsson 0, Eðvald Freyr Ómarsson 0, Hinrik Albertsson 0. 

FSu: Matthew Brunell 31/12 fráköst, Ari Gylfason 30/8 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 10/4 fráköst, Hallmar Hallsson 5, Daníel Kolbeinsson 5, Arnþór Tryggvason 4/6 fráköst, Bjarki Gylfason 2, Gísli Gautason 1, Hjálmur Hjálmsson 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Daði Berg Grétarsson 0, Maciej Klimaszewski 0. 

Breidablik-Höttur 86-97 (21-20, 14-16, 33-28, 18-33)

Breidablik: Gregory Rice 26/7 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 23/12 fráköst, Atli Örn Gunnarsson 16/13 fráköst, Ægir Hreinn Bjarnason 8/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hraunar Karl Guðmundsson 7/5 stoðsendingar, Sigmar Logi Björnsson 4, Pálmi Geir Jónsson 2, Halldór Halldórsson 0, Ásgeir Nikulásson 0, Rúnar Pálmarsson 0, Hákon Bjarnason 0, Haukur Þór  Sigurðsson 0. 

Höttur: Frisco Sandidge 40/13 fráköst, Austin Magnus Bracey 33/6 fráköst, Viðar Örn Hafsteinsson 12, Eysteinn Bjarni Ævarsson 10/6 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2, Nökkvi Jarl Óskarsson 0, Sigmar Hákonarson 0, Andrés Kristleifsson 0, Frosti Sigurdsson 0, Ivar H. Haflidason 0. 

Valur-Þór Ak. 87-72 (27-23, 30-22, 21-15, 9-12)

Valur: Chris Woods 27/9 fráköst, Birgir Björn Pétursson 17/11 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 10, Ragnar Gylfason 9, Rúnar Ingi Erlingsson 9/5 fráköst, Kristinn Ólafsson 5, Benedikt Skúlason 4, Atli Rafn Hreinsson 3, Benedikt Blöndal 3, Jens Guðmundsson 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Hlynur Logi Víkingsson 0. 

Þór Ak.: Bjarni Konráð Árnason 14, Darco Milosevic 12/4 fráköst, Sigmundur Óli Eiríksson 10, Ólafur Aron Ingvason 10/5 fráköst, Sindri Davíðsson 9/4 fráköst, Elías Kristjánsson 8/4 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 7/5 fráköst, Vic Ian Damasin 2, Páll Hólm Sigurðsson 0, Stefán Vilberg Leifsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Ásgeir Bogi Arngrímsson 0.