Einn leikur fór fram í Domino´s deild kvenna í kvöld þegar topplið Keflavíkur tók á móti botnliði Fjölnis. Framlengja varð leikinn þar sem Keflvíkingar höfðu betur. Lokatölur 79-69 í Keflavík.
 
Keflavík-Fjölnir 79-69 (18-12, 21-13, 5-24, 19-14, 16-6)
 
 
Keflavík: Jessica Ann Jenkins 25/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 23/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/10 fráköst/3 varin skot, Sandra Lind Þrastardóttir 8/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 5/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0/4 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 0, María Ben Jónsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.
 
Fjölnir: Britney Jones 28/4 fráköst/6 stoðsendingar/9 stolnir, Fanney Lind Guðmundsdóttir 10/20 fráköst, Hrund Jóhannsdóttir 9/7 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/7 fráköst, Birna Eiríksdóttir 4, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/6 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 3, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 3/7 fráköst, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Telma María
 
Staðan í Domino´s deild kvenna
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Keflavík 7/0 14
2. KR 5/2 10
3. Snæfell 5/2 10
4. Valur 4/2 8
5. Haukar 2/5 4
6. Njarðvík 2/4 4
7. Grindavík 1/6 2
8. Fjölnir 1/6 2
 
 
Mynd úr safni/ Heiða: Jessica Jenkins var stigahæst hjá Keflavík í kvöld.