Í kvöld hófst fimmta umferðin í Domino´s deild karla. Keflavík og ÍR unnu góða heimasigra í leikjum kvöldsins og í Ljónagryfjunni í Njarðvík varð að tvíframlengja viðureign heimamanna og Stjörnunnar. Garðbæingar reyndust þrautgóðir á raunastund og lönduðu naumum sigri eftir magnaðan slag.
 
Úrslit kvöldsins
 
Keflavík 91-69 Fjölnir
ÍR 105-99 Grindavík
Njarðvík 108-115 Stjarnan (tvíframlengt)
  

Keflavík-Fjölnir 91-69 (23-21, 23-19, 24-9, 21-20)

Keflavík: Michael Graion 25/10 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 22/16 fráköst, Kevin Giltner 12, Magnús Þór Gunnarsson 8/5 stoðsendingar, Almar Stefán Guðbrandsson 6/12 fráköst, Hafliði Már Brynjarsson 5, Valur Orri Valsson 4/5 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 4/5 fráköst, Andri Daníelsson 3, Ragnar Gerald Albertsson 2, Aron Freyr Kristjánsson 0, Sigurður Vignir Guðmundsson 0. 

Fjölnir: Árni Ragnarsson 18/9 fráköst, Sylverster Cheston Spicer 17/10 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Róbert Sigurðsson 5, Elvar Sigurðsson 4, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Leifur Arason 3, Christopher Matthews 2, Jón Sverrisson 2/5 fráköst, Gunnar Ólafsson 0, Albert Guðlaugsson 0. 

Njarðvík-Stjarnan 108-115 (26-15, 20-35, 24-24, 19-15, 9-9, 10-17)

Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 36/10 stoðsendingar, Marcus Van 27/27 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 23/4 fráköst, Ágúst Orrason 13/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 8/4 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 1, Magnús Már Traustason 0, Friðrik E. Stefánsson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Kristján Rúnar Sigurðsson 0. 

Stjarnan: Justin Shouse 33/5 fráköst/12 stoðsendingar, Brian Mills 24/8 fráköst, Jovan Zdravevski 15/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 13/5 fráköst, Marvin Valdimarsson 11/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 9/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 7, Sigurjón Örn Lárusson 3, Daði Lár Jónsson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0. 

ÍR-Grindavík 105-99 (21-27, 23-25, 29-19, 32-28)

ÍR: Eric James Palm 35, Nemanja Sovic 24/7 fráköst, D’Andre Jordan Williams 14/4 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Hreggviður Magnússon 12, Sveinbjörn Claessen 8, Hjalti Friðriksson 8, Þorvaldur Hauksson 4/6 fráköst, Ólafur Már Ægisson 0, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Níels Dungal 0, Tómas Aron Viggóson 0, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0, Ellert Arnarson 0, Þorgrímur Emilsson 0. 

Grindavík: Samuel Zeglinski 28/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 25/4 fráköst, Þorleifur Ólafsson 12, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/10 fráköst, Aaron Broussard 10/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8/5 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Davíð Ingi Bustion 1, Jón Axel Guðmundsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Ármann Vilbergsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Ólafur Ólafsson 0, Jón Ágúst Eyjólfsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Egill Birgisson 0, Hilmir Kristjánsson 0.