Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. Viðureign Hamars og KFÍ varð tvíframlengd þar sem Ísfirðingar fóru með 106-109 sigur af hólmi að lokum.
 
Þremur leikjum er þegar lokið og fóru þeir svo:
 
Hamar 106-109
Keflavík 110-64 Skallagrímur
Fjölnir 79-102 Tindastóll
Þór Þorlákshöfn 86-69 Valur
 
Nánar síðar…
 
Mynd úr safni eftir tomasz@karfan.is/ Lárus Jónsson og Hvergerðingar standa í stórræðum gegn KFÍ þegar þetta er ritað.