Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld og þar með lauk fimmtu umferð keppninnar. Grindavík, Snæfell, Stjarnan og Njarðvík lönduðu góðum sigrum í kvöld.
 
Skallagrímur-Grindavík 81-108 (26-37, 17-19, 22-25, 16-27)
 
Skallagrímur: Carlos Medlock 27, Páll Axel Vilbergsson 21/5 fráköst, Trausti Eiríksson 8/14 fráköst, Birgir Þór Sverrisson 8, Davíð Ásgeirsson 7, Orri Jónsson 4, Atli Aðalsteinsson 4, Davíð Guðmundsson 2/5 fráköst, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Andrés Kristjánsson 0.
 
Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 24/6 stoðsendingar, Aaron Broussard 23/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 17/7 fráköst/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12, Ármann Vilbergsson 9, Samuel Zeglinski 8/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 4/7 fráköst, Ólafur Ólafsson 4, Jens Valgeir Óskarsson 3, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Davíð Ingi Bustion 2, Björn Steinar Brynjólfsson 0/5 fráköst.
 
Snæfell-Hamar 97-75 (19-8, 25-20, 35-18, 18-29)

 
Snæfell: Hafþór Ingi Gunnarsson 24/4 fráköst/5 stolnir, Stefán Karel Torfason 16/9 fráköst, Asim McQueen 13/8 fráköst, Jay Threatt 13, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Jón Ólafur Jónsson 7/5 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 6/8 stoðsendingar, Ólafur Torfason 5/5 fráköst, Kristinn Einar Guðmundsson 4, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0.
 
Hamar: Örn Sigurðarson 18/12 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 17, Halldór Gunnar Jónsson 16, Jerry Lewis Hollis 9/7 fráköst, Hjalti Valur Þorsteinsson 6, Ragnar Á. Nathanaelsson 5/10 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2, Eyþór Heimisson 2, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Björgvin Snær Sigurðsson 0, Bjarni Rúnar Lárusson 0.
 
Stjarnan-Fjölnir 112-82 (28-17, 28-20, 22-22, 34-23)
 
Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 22, Brian Mills 16/8 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 16/4 fráköst, Björn Kristjánsson 14/8 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 8/6 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 8/4 fráköst, Jovan Zdravevski 8, Kjartan Atli Kjartansson 6/10 fráköst, Justin Shouse 6/12 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 6/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/6 fráköst.
 
Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 15/5 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 14/6 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 12/8 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar Ólafsson 11, Elvar Sigurðsson 9, Sylverster Cheston Spicer 7/5 fráköst, Smári Hrafnsson 6, Róbert Sigurðsson 2, Leifur Arason 2, Björn Ingvi Björnsson 2, Albert Guðlaugsson 2, Kristófer Fannar Stefánsson 0.
 
 
Valur-Njarðvík 70-117 (17-28, 20-35, 10-37, 23-17)
 
Valur: Chris Woods 20/6 fráköst, Hlynur Logi Víkingsson 11, Atli Rafn Hreinsson 10, Ragnar Gylfason 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6/4 fráköst, Birgir Björn Pétursson 4, Benedikt Blöndal 4, Benedikt Skúlason 3, Jens Guðmundsson 3, Þorgrímur Guðni Björnsson 2/9 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 0, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0.
Njarðvík: Nigel Moore 17/4 fráköst/6 stoðsendingar, Óli Ragnar Alexandersson 16/5 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 16/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 12/5 stolnir, Friðrik E. Stefánsson 11/6 fráköst, Magnús Már Traustason 10, Ágúst Orrason 9, Ólafur Helgi Jónsson 9, Oddur Birnir Pétursson 8/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 5, Marcus Van 3, Birgir Snorri Snorrason 1. 
 
Mynd úr safni/ Ómar Örn