Í kvöld fór níunda umferðin fram í Domino´s deild kvenna þar sem topplið Keflavíkur vann sinn níunda leik í röð og Snæfell hafði það náðugt í Dalhúsum. Haukar lögðu Njarðvík í Schenkerhöllinni og KR lagði Val í æsispennandi Reykjavíkurslag. Þá fór einn leikur fram í Domino´s deild karla þar sem Þór Þorlákshöfn skellti KR í Icelandic Glacial Höllinni. Einn leikur var svo í forkeppni Poweradebikarsins þar sem gamla Keflavíkurhraðlestin sló út ÍG og ljóst að einhverjir fætur verða kældir í kvöld.
 
Úrvalsdeild kvenna, Deildarkeppni
 
Grindavík-Keflavík 65-71 (16-15, 17-17, 11-21, 21-18)
 
Grindavík: Crystal Smith 20/8 fráköst/6 stoðsendingar, Berglind Anna Magnúsdóttir 14/5 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 10, Helga Rut Hallgrímsdóttir 8/12 fráköst/5 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 6/9 fráköst, Hulda Sif Steingrímsdóttir 0, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 0, Eyrún Ösp Ottósdóttir 0, Alexandra Marý Hauksdóttir 0.
Keflavík: Jessica Ann Jenkins 16/5 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 14/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 14/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 13/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 8/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4, Sandra Lind Þrastardóttir 2, María Ben Jónsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.
 
 
 
Haukar-Njarðvík 72-63 (18-8, 14-13, 20-25, 20-17)
 
Haukar: Siarre Evans 21/19 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 17/11 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Ína Salome Sturludóttir 3/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/6 fráköst, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, María Lind Sigurðardóttir 0, Aldís Braga Eiríksdóttir 0.
Njarðvík: Lele Hardy 21/14 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Salbjörg Sævarsdóttir 15/15 fráköst/5 varin skot, Svava Ósk Stefánsdóttir 9/8 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 9, Emelía Ósk Grétarsdóttir 3, Eyrún Líf Sigurðardóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Marín Hrund Magnúsdóttir 0, Eygló Alexandersdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0, Ásdís Vala Freysdóttir 0.
 
 
Fjölnir-Snæfell 47-82 (13-25, 12-22, 13-26, 9-9)
 
Fjölnir: Britney Jones 18/7 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 12/6 fráköst, Bergdís Ragnarsdóttir 9/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Birna Eiríksdóttir 0, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 0/4 fráköst, Erna María Sveinsdóttir 0, Eva María Emilsdóttir 0, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 0, Margrét Loftsdóttir 0, Hrund Jóhannsdóttir 0.
Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 19/7 fráköst/6 stoðsendingar, Kieraah Marlow 18/14 fráköst/5 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 17/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 13/10 fráköst, Rósa Indriðadóttir 7/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 5/7 stoðsendingar/5 stolnir, Ellen Alfa Högnadóttir 3, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Aníta Sæþórsdóttir 0/4 fráköst.
 
 
 
KR-Valur 65-64 (19-23, 15-11, 10-18, 21-12, 0-0)
 
KR: Patechia Hartman 22/8 fráköst/5 stoðsendingar, Helga Einarsdóttir 12/8 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 10/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/8 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 5/7 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5/6 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0.
Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 25/7 fráköst, Alberta Auguste 12/8 fráköst/8 stolnir, María Björnsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 8, Ragnheiður Benónísdóttir 5/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Þórunn Bjarnadóttir 0, Kristín Óladóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.
 
 
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
 
Þór Þ.-KR 102-88 (26-30, 27-16, 27-25, 22-17)
 
Þór Þ.: Robert Diggs 20/8 fráköst, Guðmundur Jónsson 19, Benjamin Curtis Smith 14/6 fráköst/6 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 13/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 13/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 9/6 fráköst, Darrell Flake 8/4 fráköst/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 5, Vilhjálmur Atli Björnsson 1, Halldór Garðar Hermannsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0.
KR: Helgi Már Magnússon 20/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 17/4 fráköst/6 stoðsendingar, Martin Hermannsson 16, Finnur Atli Magnusson 12/6 fráköst, Danero Thomas 8/4 fráköst, Kristófer Acox 6/7 fráköst, Ágúst Angantýsson 4/4 fráköst, Keagan Bell 2, Jón Orri Kristjánsson 2, Darri Freyr Atlason 1, Sveinn Blöndal 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0.
 
 
Poweradebikar karlar, Regular season
 
Keflavík b-ÍG 80-77 (17-18, 21-10, 20-20, 22-29)
 
Keflavík b: Gunnar Einarsson 16/4 fráköst, Falur Jóhann Harðarson 14, Gunnar H. Stefánsson 9, Albert Óskarsson 8/6 fráköst, Davíð Þór Jónsson 7, Sævar Sævarsson 7, Elentínus Margeirsson 6/4 fráköst, Sverrir Þór Sverrisson 5/7 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Einar Einarsson 4, Guðjón Skúlason 4, Jón Nordal Hafsteinsson 0/6 fráköst, Sigurður Ingimundarson 0.
ÍG: Helgi Már Helgason 21/25 fráköst, Haraldur Jón Jóhannesson 15/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 15/6 fráköst, Jón Ágúst Eyjólfsson 9, Stefán Freyr Thordersen 8/5 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 5, Andri Páll Sigurðarsson 4/4 fráköst, Sigurður Svansson 0/4 fráköst, Gylfi Arnar Ísleifsson 0, Jón Gunnar Kristjánsson 0.