Uncle Drew er persóna sem að NBA leikmaður Cleveland Cavaliers , Kyrie Irving hefur skapað í samstarfi við Pepsi.  Flestir ættu að hafa séð þegar Uncle Drew kom fyrst fram í Bloomfield, New Jersey og gerði það með stæl.  Nú hefur verið gerður annar kafli á Uncle drew og hægt er að skoða myndbandið á Karfan TV . Í þetta skiptið er Uncle Drew mættur í “Byko” að sækja gamlan liðsfélaga.