Utandeild Breiðabliks hefst í kvöld með tveimur leikjum, en tveimur leikjum varð að fresta vegna veðurs.
 
Eitt lið hefur ákveðið að draga sig út úr mótinu og því er eitt laust sæti í deildinni í boði fyrir áhugasama. 6 leikir í boði auk úrslitakeppni lendi liðið í einu af tveim efstu sætum riðilsins.
 
Nánari upplýsingar fást með því að senda tölvupóst á phs@getspa.is