Stefán Friðrik Friðriksson hjá Feykir.is hefur nú sent frá sér veglegt myndband úr spennuslag Tindastóls og Keflavíkur sem fram fór í Domino´s deild karla síðastliðinn fimmtudag. Keflvíkingar höfðu að lokum sigur í leiknum og því mega Stólarnir enn bíða eftir sínum fyrsta deildarsigri.

Mynd/ Hjalti Árna