Ef Kyle Singler leikmaður Detroit Pistons grýtir boltanum í hnakkann á áhorfanda og hann skoppar þaðan og ofaní ætti engum að bregða. Þessi öflugi leikmaður sem Haukur Helgi Pálsson hefur m.a. fengið að kljást við er listamaður í brelluskotum eins og sést á meðfylgjandi myndbandi, sjón er sögu ríkari: