Helgina 8.-9. desember fer Norðurálsmót Skallagríms í körfubolta fram en leikið verður í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Mótið er fyrir börn á aldrinum 6-11 ára. Skráningu lýkur 2. desember og er verð kr. 1500,- fyrir hvern keppanda.
 
Skráning fer fram á netfanginu finnur23@simnet.is en allar nánari upplýsingar má nálgast í síma 898 9208.