Það þurfti heil 38 stig frá Lebron James til þess að knýja sigur í Houston gegn Rockets í nótt.  113:110 lokastaða leiksins eftir gríðarlega spennandi loka mínútur. Sem fyrr segir var Lebron James hreinlega í öðrum heimi í þessum leik og var undirstrikaði með sumum hreyfingum hversvegna hann er besti leikmaður deildarinnar.  Eins og sjá má á myndinni gátu James Harden og Jeremy Lin gert lítið annað en fylgst með töfrum Lebrons í gær.
 
 
 Í Chicago mættu Boston Celtics í heimsókn en þeim grænklæddu hefur gengið brösulega nú í upphafi tímabils. Rajon Rondo hefur nú í 30 leikjum í röð sent á félaga sína 10 eða fleiri stoðsendingar í leik.  Rondo var einmitt maðurinn á bakvið sigur Celtics í gær þegar hann var einu frákasti frá þrennunni góðu (20 stig 10 stoðir 9 fráköst) og leiddi Boston liðið til 101:96 sigurs í Chicago. 
 
Úrslit gærkvöldsins:
 
 
FINAL
 
7:00 PM ET
UTA
140
TOR
133
26 26 30 22
 
 
 
 
 
 
 
28 29 30 17
140
133
Triple Overtime
 
Highlights
Game Stat FG% 3P% FT% REB TO
UTA 49.5 53.8 79.1 46 18
TOR 47.2 33.3 76.7 52 17