Kapparnir Eyþór Benediktsson og Sumarliði Ásgeirsson létu Lengjubikarúrslitin í Stykkishólmi um helgina ekki fram hjá sér fara. Kapparnir hafa nú sett saman nokkur myndasöfn sem telja hátt í eitthundrað myndir.